Front Range taumur
Front Range™
Léttur og lipur taumur sem hafður er í hendi.
Handfangið er bólstrað fyrir þægindi. einnig er lykkja á handfanginu fyrir poka.
Hann upplitast ekki og endist mjög vel.
Fer vel með Front Range beislum og Front range hálsól