: Beisli
Front Range
Hundabeislin frá Ruffwear eru vel bólstruð og hindra ekki hreyfingar hundsins. Spennurnar eru í sérstökum vösum þannig að spennan snertir ekki hundinn.
Front Range beislinn eru söluhæðsta varan hjá Ruffwear eða yfir miljón seld.
Beislin er hægt að stilla þannig að þau passi á allar tegundir hunda.