
Beisli DOUBLEBACK-HARNESS sigbelti
Er sig beisli fyrir fjallgöngu menn sem vilja hafa hundinn sinn með sér.
Björgunarsveitir hér á landi nota DOUBLEBACK-HARNESS til að síga leitarhunda niður úr þyrlum.
Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.
- Þægileg 5 pungta festingar
- Tveggja pungta festing fyrir tauminn
- Ólarnar eru vel bólstraðar fyrir þægindi
- Við hönnun beislisins er sérstaklega tekið mið af þægini og örykkis hundsins
- Mjög gott jafnvæi
- Öflugt endurskin
#hundurinn