
Jakki - Regnjakki - Vert™
Er vatnsheldur og vindheldur jakki sem andar vel. Hannaður fyrir vetra aðstæður og blauta haust rigningar.
Jakkin er fóðraður með flísi og það eru fótalykkjur fyrir aftur fæturtil að halda jakkanum á símun stað í vindi.
Hægt er að nota flest beisli undir jakkan og það er op fyrir taumin á bakinu.
Kraginn gefur góða vörn fyrir kulda. Gott endurskin
Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.