
Singletrak ™ Bakpoki
Hundabakpokinn legst vel að líkana hundsins, bakpokinn er með tvo samanbrjótanlegar vatnsblörur, tvo vasa fyrir ýmislegt sem þarf að hafa með í ferðina og fimm festipunkta á beisinu.
Frábær kostur fyrir dagsferðir
Stærðir:
Mælt er um breiðasta hluta af brjósti hundsins
S 56-69cm
M 69-81cm
L 81-107cm
Þarftu aðstoð við lað velja réttan bakpokan ? Snelltu hér..
#Ruffwear