
Jakki - Dirtbag ™ Hundahandklæði
Hundahandklæðið er vatnsheld skel sem gleypir bleytu og óhreinindi eftir ævintýraferð.
Gott er að setja hundinn í flíkinna áður en hann fer inn í bíl til að halda á honum hit
Um leið og handklæðið þurrkar hundinn og heldur á honum hita ver það bílinn fyrir óhreinindum.
Handklæðið er úr: fljótþurrkandi örtrefjaefni sem drekkur í sig raka, leðju, sand.
Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.