
Hitch Hiker taumurinn er nokkurs konar Flexi-taumur en hefur miklu meiri möguleika.
Hann eru út sterkri klifurlínu með endurskini.
Taumurinn er stillanlegur og festingarkerfið er fullkominn tengingum við hundinn í fjallgöngu til kaffihúsa og allra stíganna þar á milli.
Stillanlega ólin er notuð sem handfang fyrir handfanga taum, mittisbelti fyrir handfrjálsan taum eða vefja utan um tré eða staur á meðan eigandinn skreppur frá hundinum.
Hann er með 3,6m siglínu með endurskini, þú skiptir fljótandi úr langri línu yfir í stutta og alla punkta þar á milli með HitchLock™ lásnum sem er hannaður sem hemlakerfi þegar strengurinn er undir spennu.
Taska er fyrir línunna og annað hólf er fyrir mittisbandið. Og einnig er hólf fyrir saurpoka.
Mál: Lengd reipi er 12 fet (3,65m); Taskan er 16 x 18,5 x 5 cm.