
Leikfang Camp Flyre
Er skemmtilegt leikfang sem minnir á frizbee disk en þessi er mjúkur, það koma ekki tannaför í hann.
Hann heldur lögunn sinni þótt hann sé kraminn niður í tösku.
Hann virkar sem drykkjar ílát á milli leikja.
Skæri liturinn gerir það auðveldara að finna hann.
Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.