
Létt hlaupavesti fyrir hundinn sem andar mjög vel og situr vel á hundinum.
Það eru tveir rendir hliðarvasar fyrir vatnspoka sem fylgja með.
Pláss er fyrir poka og ferða skál í vasa sem er ofan á beislinu
Það er mjög strekt lykkja að afttan fyrir taumlásinn.
Endurskin er á hliðunum
Vara heldur lögun sinni og upplitast ekki.