
Ruffwear vandar val á þeim efnum sem fara í vörurnar. Þær eru endingagóðar og halda lit og eiginleikum mjög vel.
Vörurnar eru framleiddur með bluesign® tækni til að uppfylla ströngustu umhverfisstaðla og aðeins náttúrulegt, jarðolíufrítt, sjálfbært gúmmí er notað í leikföngunum okkar.
Ýmislegt nýtt hefur komið frá Ruffwear í ár svo sem kælivestinn vinsælu.
https://ruffwear.com/pages/unleashing-possibility
Ruffwear vörurnar eru til sölu í versluninni
Litla Gæludýrabúðin Strandgötu 32 Hafnarfirði
Lífland Lyngási 3 Reykjavík
Dýralæknar Sandhólaferju Rauðalæk,
Jóserabúðin Ögurhvarfi 2 Kópavogi