
RUFFWEAR VÖRUR
Ruffwear vandar val á þeim efnum sem fara í vörurnar. Þær eru endinga góðar og halda lit og eiginleikum mjög vel.
Vörurnar eru framleiddur með bluesign® kerfinu til að uppfylla ströngustu umhverfisstaðla og aðeins náttúrulegt, jarðolíufrítt, sjálfbært gúmmí er notað í leikföngunum okkar.
Ruffwear vörurnar eru til sölu í versluninni
Litla Gæludýrabúðin og í Lífland
Regn og snjógallar
Sérsaumaðir regn og snjógallar fyrir alla tegunda hunda
Gallarnir eru til í 4 mismunandi typum og í mörgum í litum.
Upplýsingar og mælingar elma@hundurinn.is