
Ruffwear vandar val á þeim efnum sem fara í vörurnar. Þær eru endingagóðar og halda lit og eiginleikum mjög vel.
Vörurnar eru framleiddur með bluesign® tækni til að uppfylla ströngustu umhverfisstaðla og aðeins náttúrulegt, jarðolíufrítt, sjálfbært gúmmí er notað í leikföngunum okkar.
Ýmislegt nýtt hefur komið frá Ruffwear í ár svo sem kælivestinn vinsælu.
Ruffwear vörurnar eru til sölu í versluninni
Litla Gæludýrabúðin Hafnarfirði
Lífland
Dýralæknar Sandhólaferju Rauðalæk,
Heiðarsport Selfossi

Hydro bath system
Fljótlega munum við vera með í sölu dælur til að baða hunda.
Aðeins þarf 3-5 cm af vatni í baðið. Pumpan er sett í vatnið og dælan dreifið vatninu jafnt yfir hundinn. Það þarf ekki að nudda feld hundsina dæðan sér um það.
Oft er orsök kláða og ofnæmis vegna ofnotkun snyrtiefna. Aðein þarf ca 1 tappa af sjampói/næringu til að þrýfa hundinn
Svo það er mikill sparnaður í snyrtivörum.
Val um tvær dælur
Hér eru myndbönd sem sína dælurnar sem verða í boði
Sérþarfir
Ruffwear er með úrval á öryggisbúnaði fyrir blinda / sjónskerta og hreyfiskerta
Um þessar mundir mun Ruffwear á Íslandi vera í samvinnu við Blindrafélagið og Björgunarsveitir með búnað
Þessi hluti síðunar er í vinslu og mun meiri upplýsingar koma inn von bráðar
Nánari upplýsingar elma@ecdesign.is