
RUFFWEAR VÖRUR 30% afsláttur með kóðanum Svartur föstudagur
Ruffwear vandar val á þeim efnum sem fara í vörurnar. Þær eru endingagóðar og halda lit og eiginleikum mjög vel.
Vörurnar eru framleiddur með bluesign® tækni til að uppfylla ströngustu umhverfisstaðla og aðeins náttúrulegt, jarðolíufrítt, sjálfbært gúmmí er notað í leikföngunum okkar.
Ýmislegt nýtt hefur komið frá Ruffwear í ár svo sem kælivestinn vinsælu.
Ruffwear vörurnar eru til sölu í versluninni
Litla Gæludýrabúðin Hafnarfirði
Lífland
Dýralæknar Sandhólaferju Rauðalæk,
Heiðarsport Selfossi

Bað Pumpur
Fljótlega munum við vera með í sölu dælur til að baða hunda.
Aðeins þarf 3-5 cm af vatni í baðið. Pumpan er sett í vatnið og dælan dreifið vatninu jafnt yfir hundinn. Það þarf ekki að nudda feld hundsina dæðan sér um það.
Oft er orsök kláða og ofnæmis vegna ofnotkun snyrtiefna. Aðein þarf ca 1 tappa af sjampói/næringu. Svo það er mikill sparnaður í snyrtivörum.
Val um tvær dælur
Hér eru myndbönd sem sína dælurnar sem verða í boði

Nýtt frá Ruffwear
Knot-a-Hitch™
Er lína sem er ætluð til að taka með sér í ferðalagið eða hvert sem er þar sem þarf að binda hundinn.
Ég tek línunna með þegar ég fer í heimsóknir þar sem eru ekki girðingar og ég vill hafa hundinn öruggan þegar hann þarf að fara út.
Línan er allt að 12 metra, hún er strengd á milli tveggja staða og hundurinn getur ráfað um öruggur.
Á línunni er búnaður sem taumur hundsins er festur í og hundurinn getur hreyft sig að vild milli þessara tveggja staða án þess að sleppa laus.
Línan festist það ovarlega að hún dregst ekki í jörðini.
Línan og búnaðurinn kemur í handhæri tösku sem fer lítið fyrir.
Taskan er 16cm x 18.5cm x 5cm
Regn og snjógallar
Sérsaumaðir regn og snjógallar fyrir alla tegunda hunda
Gallarnir eru til í 4 mismunandi typum og í mörgum í litum.
elma@ecdesign.is.