Þetta er fullkominn frágangs- eða viðhaldsúði fyrir sýningarhunda/ketti,
Magic Touch gefur lúxusgljáa, hefur ekki mikla uppsöfnun, hrindir frá sér óhreinindum og kemur í veg fyrir að feldurinn mattist.
Það er líka frábær skæri úða. Aðeins þarf að úða létt yfir feldinn þá er hann tilbúin fyrir skrin
Einnig tilvalið eftir sýningu til að greiða út, krít og hársprey. Það gerir þér kleift að bursta út feldinn án þess að brjóta hár.
Þessi Formula 1 er sérstakt jafnvægi til að auka feldin með fínni áferð.
Það mun gefa feld gæludýrsins náttúrulega, silkimjúka áferð ásamt fullri stjórn.
Fullkomið fyrir tegundir eins og Yorkshire terrier, maltneska hunda og önnur fínhúðuð gæludýr.
Vörn fyrir feldinnFullkomið sem skæri sprey
Fáanlegt í tilbúnu til notkunar eða þykkni
Þynnt formúla með þynningarhlutfallinu 1/15