Þessi næring sem gefur feld hundsins mikið magn og þykkt, hún er kraftmikil formúla sem er hönnuð til við að lyfta feldinum og auka glans.
- Notaðu iGroom Extreme Volumizing sjampóið fyrir hárnæringuna
- þyngir ekki feldinn
- Eikur magn og rúmmáli
- Eikur raka
- Inniheldur grænmetisprótein
- Lagfærir skemdan feld
- pH jafnvægi
- Auðvelda að greiða úr flækjur
Innihaldslisti: Hreinsað vatn, cetýlalkóhól, cetearýlalkóhól, behentrimonium metósúlfat, bútýlen glýkól, polyquaternium-110, polyquaternium-7, sólblómaþykkni, kastaníuþykkni, rotvarnarefni, ilmvatn