Beisli - FLAGLINE-HARNESS - FJALLGÖNGU

Flagline Beisli

Beislið er, létt og þægilegt beisli sem fer lítið fyrir þegar það er ekki í notkun.

Það eru þrír stillanlegir pungtar þannig að beislið hentar vel öllum hundategendum

einnig tundategundum sem eru með grant mitti td Wippett 

Handfangið á bakinu kemur sér vel ef það þarf að aðstoða hundinn í ófærð
Þyngrardreifing er í brjóst / kviðplötu sem auðveldar lyftingu og aðstoð. Beislið hentar vel til fjallgöngu

Hönnuninn er hugsuð fyrst og fremst að hundurinn  gæti verið með beislið allan daginn í erfiðu landslag.

Varan upplitast ekki og heldur lögun sinni.

https://www.youtube.com/watch?v=Go6U85D7iRA

#Ruffwear á Íslandi