Þessa vöru þarf að sérpanta
Möguleiki á raðgreiðslu
Þetta faglega snyrtiborð býður upp á óviðjafnanlegt gildi fyrir peningana.
Borðplatan mælist 134.5 cm x 65 cm og er með svörtu 3cm þykkum gúmmívinnufleti sem auðvelt er að þrífa.
Borðundirvagninn er einstaklega stöðugur, hefur allt að 80 kg lyftigetu og er frágangur í endingargóðri hvítri dufthúð.
Nokkrar einfaldar hreyfingar á pedalanum eru allt sem þarf til að lyfta borðhæðinni úr 50 cm í 97 cm (hámark). Þetta borð fylgir með pedala til að lyfta borðinu báðum megin við borðið
Lengd á borðplötunni 135.5cm
Breidd á plötunni 65cm
Lægsta stilling 54cm
Hæðsta stilling 107.5cm
Þyngd á borðinu 90kg
Lyftigeta 150kg
Arma lengd 60cm
110-240V 50Hz
Boðið er upp á Visa/Mastercard raðgreiðslu