
Hairball Indoor fullkominn feldur
þurrfóður fyrir ketti er sérstaklega hannað til að fyrirbyggja hárkúlur hjá fullorðnum köttum sem búa innandyra.
-
Framþróuð trefjatækni til að minnka líkur á hárkúlum
-
Lítið fitu- og orkuefni til að viðhalda kjörþyngd
-
Hágæða prótein til að styðja við sterka og granna vöðva
Mælt með fyrir:
Fullorðna ketti 1–6 ára til að hjálpa við að draga úr hárkúlum hjá köttum sem búa innandyra.
Ekki mælt með fyrir:
Kettlinga og ófrískar eða mjólkandi læður. Á meðgöngu eða meðan á mjólkugjöf stendur ættu kettir að fá HILL'S SCIENCE PLAN Kitten blaut- eða þurrfóður.
Innihald:
Kjúklinga- og kalkúnamjöl, maís, hrísgrjón úr bruggi, maísglútenmjöl, sellulósi, steinefni, meltiefni, jurtaolía, dýrafita.