Professional plast pinnabusti. Handfangið fer séstaklega vel í hendi og er ekki sleypt.
Það eru 7 raðir 20mm pinnum og silicon gúmí í botninum sem gefur vel eftir.
Pinnarnir eru rúnaðir á endunum sem reytir síður feldinn
Pinnarnir fara ekki inn í gúmíið eins á flestum pinna bustum