Vetramil Auris eyrna dropar

Vetramil Auris eyrna dropar

Söluaðili
VETRAMIL
Almennt verð
1.500 kr
Verð
1.500 kr
VSK innifalinn.
Magn verður að vera 1 eða meira

Vetramil Auris hunangs eyrandroparnir innihelda einstök samsetningu efnasem hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri bakteríuflóru í ytra eyranu. Bakteríudrepandi eiginleikar hunangsins vernda húðina og minnka roða og kláða. Própýlen glýkól er hlutlaust burðarefni sem stuðlarað hreinsun ytra eyrans með því að leysa upp eyrnamerg.

Vetramil Auris inniheldur engin lyf og fyrir vikið fellur fullkomlega að þeirri stefnu sem mælir fyrir ábyrgri notkun sýklalyfja.

Vnr. 19008204