: Nælur / Töskur
Elena er listamaður frá Úkraníu.
Hún bróderar hundanælur og sýninarveski úr Czech perlum, Cristal perlum og Náttúulegum steinum,
Þessar nælur sem hér eru myndir af eru til á leger.
Einnig er hægt að send mynd af hundi og hún sérhannar nælur og töskur efir óskum
Verð miðast við stærð og hversu flókin nælan verður.
Ef keypt eru 4 hlutir fellur sendingakostnaðurinn niður
Nánari upplýsingar: 1975fhf@gmail.com WhatsApp +380980780515
- Bls af
- Næsta